Opið fyrir innsendingu í Siljuna 2024

Myndbandakeppnin Siljan er haldin á hverju ári. Barnabókasetur Íslands stendur að verkefninu í samstarfi við Borgarbókasafnið og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Siljan er opin nemendum í öllum skólum landsins en keppnin er styrkt af Mennta- og barnamálaráðuneytinu....

Annað sæti í yngri flokki Siljunnar 2021

Myllubakkaskóli varð bæði í fyrsta og öðru sæti í yngri flokki Siljunnar 2021. Jakub Andrés Kuleszewicz, Antoni Galan, Eyþór Dagur Þórsson og Ammar Jabbar kræktu í silfrið með þessu fína myndbandi um bókina Henri rænt í Rússlandi. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er...

Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021

Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021 tryggðu skólasafninu sínu í Myllubakkaskóla 100 þúsund króna bókaúttekt með þessu flotta myndbandi um bókina Þín eigin saga: Piparkökuhúsið. Vel gert, Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir, Aðalheiður María Gabríelsdóttir, Ísafold...

Siljan 2019 – úrslit.

  Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...

Bókmenntaskilti í Kópavogi.

Bókasafn Kópavogs hefur látið gera lestrargönguskilti að fyrirmynd þeirra sem Barnabókasetur setti upp á Akureyri fyrir nokkrum árum. Fyrir þá sem vilja kynna sér þetta góða framtak er upplagt að smella hér.

Bæklingur um lestrargöngu

Bæklingi um lestrargöngu um járnbækur Barnabókaseturs hefur nú verið borinn í öll hús á Akureyri. Hann er einnig fáanlegur á Amtsbókasafninu og í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi.