Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018

By | 17/05/2018

Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018 er um bókina Vertu ósýnilegur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Höfundar myndbands eru Agnes Inger Axelsdóttir, Ásdís María Hrafnsdóttir og Guðrún Lilja Pálsdóttir úr Kelduskóla í Reykjavík. Dómnefnd sagði: „Gríðarlega áhrifamikið myndband. Flottar sjónrænar brellur og mikið lagt í alla vinnslu.“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *