Sigurvegararnir í yngri flokki Siljunnar 2018

By | 17/05/2018

Sigurvegararnir í yngri flokki Siljunnar 2018 gerðu myndband um bókina Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck. Höfundar myndbands eru Dagný Rós Hlynsdóttir, Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Þóra Laufey Þórarinsdóttir úr 7. bekk Seljaskóla. Dómnefndin sagði: „Flott samantekt á sögunni. Leikurinn góður og öskrið í endann til fyrirmyndar“.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *