Monthly Archives: mars 2020

Lestur er líka smitandi – Siljan 2020

Myndbandasamkeppnin Siljan er komin í gang í sjötta sinn en markmið hennar er að efla lestraráhuga barna og unglinga. Keppnin er tilvalið verkefni fyrir fjarkennslu og heimaskóla því nemendur vinna sjálfstætt með bókmenntir, sköpun og tækni. Barnabókasetur Íslands og Borgarbókasafnið í Reykjavík standa að keppninni í ár. Markmiðið er að auka áhuga barna og unglinga… Read More »