Sigurvegararnir í eldri flokki Siljunnar 2021

Sigurvegararnir í eldri flokki Siljunnar 2021 gerðu þetta frábæra myndband um Blokkina á heimsenda. Höfundarnir heita Jóhanna Júlíusdóttir, Bergljót Júlíana Kristinsdóttir og Laufey Steinunn Kristinsdóttir og tryggðu þær skólasafni Austurbæjarskóla 100þúsund króna...

Þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2021

Rimaskóli varð í þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2021 með þessu skemmtilega myndbandi um Hundmann. Höfundar þess heita Auðunn Már Rúnarsson, Eva Kristín Snorradóttir, Kevin Rajesh og Jökull Freyr Vignisson. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er metnaðarfullt með...

Annað sæti í yngri flokki Siljunnar 2021

Myllubakkaskóli varð bæði í fyrsta og öðru sæti í yngri flokki Siljunnar 2021. Jakub Andrés Kuleszewicz, Antoni Galan, Eyþór Dagur Þórsson og Ammar Jabbar kræktu í silfrið með þessu fína myndbandi um bókina Henri rænt í Rússlandi. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er...

Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021

Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021 tryggðu skólasafninu sínu í Myllubakkaskóla 100 þúsund króna bókaúttekt með þessu flotta myndbandi um bókina Þín eigin saga: Piparkökuhúsið. Vel gert, Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir, Aðalheiður María Gabríelsdóttir, Ísafold...
Lestur er líka smitandi – Siljan 2020

Lestur er líka smitandi – Siljan 2020

Myndbandasamkeppnin Siljan er komin í gang í sjötta sinn en markmið hennar er að efla lestraráhuga barna og unglinga. Keppnin er tilvalið verkefni fyrir fjarkennslu og heimaskóla því nemendur vinna sjálfstætt með bókmenntir, sköpun og tækni. Barnabókasetur Íslands og...