Myndböndin sem sigruðu í Siljunni

Eldri flokkur, 8.-10. bekkur 1. sæti – Brekkuskóli Birgir, Ýmir, Hilma, Sigurður og Bjarni Myndband: Rotturnar Umsögn: Mjög flott og hádramatísk kvikmyndastikla. Tónlist vel notuð til að skapa hughrif og flott að klippa senurnar við tónlistina. Flott slow motion...

Siljan 2019 – úrslit.

  Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...

Skilafrestur framlengdur!

Skilafrestur í Siljusamkeppninni hefur verið framlengdur um viku. Nýr skiladagur er 8. apríl 2019  
Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018

Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018

Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018 er um bókina „Vertu ósýnilegur“ eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Höfundar myndbands eru Agnes Inger Axelsdóttir, Ásdís María Hrafnsdóttir og Guðrún Lilja Pálsdóttir úr Kelduskóla í Reykjavík. Dómnefnd sagði:...

Annað sæti í eldri flokki Siljunnar 2018

Í öðru sæti í eldri flokki Siljunnar 2018 er myndband um bókina „Þín eigin hrollvekja“ eftir Ævar Þór Benediktsson. Myndbandið gerðu Hera Jóhanna Finnbogadóttir, Elsa Sóley Sigfúsdóttir, Hjalti Mar Ingólfsson og Eyþór Marel Sigurðsson úr Brekkuskóla á...