Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna

Siljan myndbandasamkeppni

Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr  íslenskum barnabókum sem komu út á árunum 2020-2022. Skilafrestur er til 31. mars 2023.

Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri

Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.

Tilkynningar

Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018

Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018 er um bókina "Vertu ósýnilegur" eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Höfundar myndbands eru Agnes Inger Axelsdóttir, Ásdís María Hrafnsdóttir og Guðrún Lilja Pálsdóttir úr Kelduskóla í Reykjavík. Dómnefnd sagði: "Gríðarlega...

read more

Annað sæti í eldri flokki Siljunnar 2018

Í öðru sæti í eldri flokki Siljunnar 2018 er myndband um bókina "Þín eigin hrollvekja" eftir Ævar Þór Benediktsson. Myndbandið gerðu Hera Jóhanna Finnbogadóttir, Elsa Sóley Sigfúsdóttir, Hjalti Mar Ingólfsson og Eyþór Marel Sigurðsson úr Brekkuskóla á Akureyri....

read more