Örn er óheppnasti maður í öllum heiminum. Hann hrapar til jarðar við eggjatínslu, týnist inni í skógi og litlu má muna að hann sé étinn af birni, drukknar næstum í ánni og svo framvegis. En skyldi hann læra af öllum þessum hrakförum? Þetta er saga í anda sígildra ævintýra. Bókin hentar vel til að æfa lestur.
20 bls.
Óðinsauga útgáfa
Huginn Þór Grétarsson