Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna

Siljan myndbandasamkeppni

Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr  íslenskum barnabókum sem komu út á árunum 2020-2022. Skilafrestur er til 31. mars 2023.

Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri

Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.

Tilkynningar

Sigurvegararnir í eldri flokki Siljunnar 2021

Sigurvegararnir í eldri flokki Siljunnar 2021 gerðu þetta frábæra myndband um Blokkina á heimsenda. Höfundarnir heita Jóhanna Júlíusdóttir, Bergljót Júlíana Kristinsdóttir og Laufey Steinunn Kristinsdóttir og tryggðu þær skólasafni Austurbæjarskóla 100þúsund króna...

read more

Þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2021

Rimaskóli varð í þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2021 með þessu skemmtilega myndbandi um Hundmann. Höfundar þess heita Auðunn Már Rúnarsson, Eva Kristín Snorradóttir, Kevin Rajesh og Jökull Freyr Vignisson. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er metnaðarfullt með...

read more