Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna

Siljan myndbandasamkeppni

Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr  nýlegum íslenskum barnabókum.

Skilafrestur er til 30. apríl 2024.

Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri

Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.

Tilkynningar

Opið fyrir innsendingu í Siljuna 2024

Myndbandakeppnin Siljan er haldin á hverju ári. Barnabókasetur Íslands stendur að verkefninu í samstarfi við Borgarbókasafnið og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Siljan er opin nemendum í öllum skólum landsins en keppnin er styrkt af Mennta- og barnamálaráðuneytinu....

read more

Sigurvegarar Siljunnar 2023

Börn úr Brekkuskóla og Selásskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2023 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...

read more

Sigurvegarar Siljunnar 2022

Börn úr Smáraskóla og Þelamerkurskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2022 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...

read more