Um Barnabókasetur

Barnabókasetur hefur eftirfarandi hlutverk:

  1. Að efla og stunda rannsóknir og fræðslu um barnabókmenntir og lestur á Íslandi.
  2. Að miðla þekkingu og upplýsingum um barnabókmenntir á Íslandi.
  3. Að vinna að framgangi lestrarmenningar meðal barna og ungmenna á Íslandi.
  4. Að efla og treysta innlend og erlend tengsl og taka þátt í alþjóðlegri þekkingarsköpun á fræðasviðinu.
  5. Að hvetja háskólanemendur til rannsóknar- og þróunarverkefna á framhaldsstigi og skapa þeim aðstöðu til að stunda rannsóknir á sviðinu.
  6. Að standa fyrir málþingum og stuðla að útgáfu fræðilegs efnis á sviðinu.
Tilkynningar

Opið fyrir innsendingu í Siljuna 2024

Myndbandakeppnin Siljan er haldin á hverju ári. Barnabókasetur Íslands stendur að verkefninu í samstarfi við Borgarbókasafnið og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Siljan er opin nemendum í öllum skólum landsins en keppnin er styrkt af Mennta- og barnamálaráðuneytinu....

read more

Sigurvegarar Siljunnar 2023

Börn úr Brekkuskóla og Selásskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2023 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...

read more

Sigurvegarar Siljunnar 2022

Börn úr Smáraskóla og Þelamerkurskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2022 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...

read more