Handbók fyrir ofurhetjur – Fjórði hluti: Vargarnir koma

Þegar það gerist sem maður óttaðist mest, þarf maður ekki lengur að vera hræddur við neitt. Fjórða bókin um ofurhetjuna er nú komin. Tekst Lísu að bjarga borgarstjóranum? Hvað gera Vargarnir?Hröð, spennandi og skemmtileg saga um stúlku sem tekur málin í sínar eigin hendur.

104 bls.
Drápa
Elias Vahlund
Þýð.: Ingunn Snædal
Myndskr.: Agnes Vahlund