Bókasafn Kópavogs hefur látið gera lestrargönguskilti að fyrirmynd þeirra sem Barnabókasetur setti upp á Akureyri fyrir nokkrum árum.
Fyrir þá sem vilja kynna sér þetta góða framtak er upplagt að smella hér.