Ævintýri úr Þúsund og einni nótt

Í þessari fallega myndskreyttu bók eru sjö heillandi ævintýri úr ævintýrasafninu Þúsund og ein nótt sem gleðja munu börn á öllum aldri.Meðal ævintýranna eru: Aladdín og töfralampinn, Alí Baba og ræningjarnir fjörutíu, Ferðir Sindbaðs sæfara og mörg fleiri.

200 bls.
Skrudda
Val Biro
Þýð.: Steingrímur Steinþórsson