Dúna litla reynir í örvæntingu að eignast heimili en enginn virðist vilja eiga hana …Þá kemur Ella í heimsókn. Hún verður strax hrifin af Dúnu en mamma hennar er ákveðin – hún vill ekki kött. Dúna og Ella verða ákaflega sorgmæddar. En hvað verður svo um kettlinginn sem enginn vill eiga?
128 bls.
Nýhöfn
Holly Webb
Þýð.: Ívar Gissurarson