Álfarannsóknin

Tæki brotna og vélar bila í sveitinni hans afa. Baldur trúir ekki á álfa en með beikoni, talstöðvum og tommu-stokk þokast rannsóknin áfram og óvænt vináttubönd myndast. Sagan er sjálfstætt framhald af Jólasveina-rannsókninni og upplögð fyrir alla sem hafa áhuga á dularfullum atburðum.

172 bls.
Bókabeitan
Benný Sif Ísleifsdóttir
Myndskr.: Elín Elísabet Einarsdóttir