Amma best

Nú á Stella að fermast og þess vegna ætlar amma Köben að koma til landsins – amma sem alltaf er svo hress og skemmtileg. Fram undan er líka Norðurlandamótið í spretthjólastólaakstri, fyrsti kossinn og algerlega ótíma-bær dauði! Sögurnar um Stellu og fjölskyldu hennar hafa notið gríðarlegra vinsælda, enda fanga þær hug lesenda frá fyrstu síðu.

Gunnar Helgason
Forlagið
Mál og menning