Brúsi – Saga um vináttu manns og refs

Brúsi er með óvenju fallegan feld og brúsandi skott og lifir villtur úti í náttúrunni. Hann er fljótur að forða sér þegar veiðimaðurinn nálgast. En maðurinn heillast af honum og lætur byssuna síga. Smám saman kynnast þeir og læra að treysta hvor öðrum. Yndisleg saga um vináttu manns og refs.

67 bls.
Skrudda
Finnur Torfi Hjörleifsson
Myndskr.: Þóra Sigurðardóttir