Draumaþjófurinn

Í Hafnarlandi er allt eins og það á að vera og rotturnar þekkja sinn sess í lífinu. Efst í virðingarstiganum er Skögultönn Foringi sem öllu ræður. En daginn sem dóttir hennar, Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís, gerir uppreisn tekur sagan óvænta stefnu. Drauma-þjófurinn er æsispennandi saga um spánnýjar persónur eftir metsöluhöfundinn Gunnar Helgason. Ríkulega myndskreytt.

207 bls.
Forlagið – Mál og menning
Gunnar Helgason
Myndir: Linda Ólafsdóttir