Eddi glæsibrók og skrímslið frá Krong

Eddi er enginn venjulegur strákur. Hann er kóngur sem situr í hásæti, á sína eigin brynju og kastala með fullt af leynigöngum og ALLT. Þegar fréttir berast af RISASTÓRU OG HRÆÐILEGU skrímsli veit Eddi kóngur að hann verður að fara og berjast við það. Hann heldur í leiðangur með besta vini sínum, Möggu hirðfífli, Jónu ráðherra og smáhestinum Kola.

212 bls.
Óðinsauga útgáfa
Andy Riley
Þýð.: Huginn Þór Grétarsson