Eitt árið bólar ekkert á vorinu í Norðurheimi. Klaufa-bárðurinn Húgó og hörkutólið Alex leggja í langferð til að grafast fyrir um hvernig stendur á þessu og þurfa að takast á við ísdreka, sæpúka, afturgengna risaúlfa – og verulega geðvonda einhyrninga. Þetta er æsispennandi og bráðfyndin ný fantasía ætluð 8–12 ára lesendum.
144 bls.
Forlagið – JPV útgáfa
Sigrún Elíasdóttir
Myndir: Sigmundur Breiðfjörð