Friðbergur forseti

Friðbergur forseti hefur náð völdum á Íslandi á vafasömum forsendum. Sóleyju og Ara er nóg boðið þegar vinum þeirra er vísað úr landi. Þannig hefst hetjuleg barátta þeirra við Friðberg forseta. Fyndin, hugljúf og spennandi saga um kraftmikla krakka sem þora að berjast gegn ranglæti.
254 bls.
Bjartur
Árni Árnason