Þrælsniðugar sögur um vætti er tengjast ósiðum barna. Kristján Hreinsson semur vísur og skrifar stuttan, hnitmiðaðan texta fyrir börn um furðuverur á borð við táfýlunornina, tannálfinn, nískupúkann og fleiri furðuverur, sem leiða börnin til umhugsunar um ýmislegt í hversdagslífinu.
34 bls.
Óðinsauga útgáfa
Kristján Hreinsson
Myndskr.: Arnar Þór Kristjánsson