Gilitrutt barnaópera

Þjóðsöguna um Gilitrutt þarf vart að kynna fyrir Íslend-ingum en hér færa höfundar hana örlítið nær nútím-anum, án þess þó að segja skilið við þjóðleg einkenni sögunnar sem er hér sögð í formi óperu með skemmti-legri og léttri tónlist. Texti er í bundnu máli sem heldur uppi spennu allt til enda þótt húmorinn sé aldrei langt undan. Bókin er fagurlega skreytt myndum og á vel heima í bókahillum allra barna sem vilja kynnast gömlu þjóðsögunum í nýjum og spennandi búningi.

56 bls.
Töfrahurð
Salka Guðmundsdóttir
Myndskr.: Heiða Rafnsdóttir
Tónlist: Hildigunnur Rúnarsdóttir