Goðheimar 9 Hólmgangan

Það er ekki mjög gáfulegt að skora þrumuguðinn Þór á hólm. En jötnar eru nú ekki þekktir fyrir að vera beitt-ustu hnífarnir í skúffunni. Hólmgangan er níunda bókin í myndasöguflokki um norrænu goðin og kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku, húmoristum á öllum aldri til gagns og gamans.

48 bls.
Forlagið – Iðunn
Peter Madsen
Þýð.: Bjarni Frímann Karlsson