Enn er lukkudýrinu Henri boðið að horfa á íslenska karlalandsliðið í fótbolta spila – og nú við Argentínu og sjálfan Lionel Messi á HM í Moskvu. Hin dularfulla Mía slæst í för með honum en á leiðinni bíða þeirra gríðarmiklar svaðilfarir. Fyrri bækurnar um Henri slógu rækilega í gegn og hér kemur æsispennandi framhald.
156 bls.
Forlagið – Mál og menning
Þorgrímur Þráinsson