Julie hefur aldrei séð föður sinn og móðir hennar þolir hvorki birtu né hávaða. Líf hennar er því langt frá því að vera venjulegt. Hún býr með afa sínum í stóru húsi, og er lögð í einelti í skólanum.
302 bls.
Bókaormurinn
Thomas Enger
Þýð.: Örn Þ. Þorvarðarson