Hin illa arfleifð

Julie hefur aldrei séð föður sinn og móðir hennar þolir hvorki birtu né hávaða. Líf hennar er því langt frá því að vera venjulegt. Hún býr með afa sínum í stóru húsi, og er lögð í einelti í skólanum.

302 bls.
Bókaormurinn
Thomas Enger
Þýð.: Örn Þ. Þorvarðarson