Hulduheimar

Gliturströnd – Töfrafjallið

Eva, Jasmín og Sólrún snúa aftur í tveimur æsispenn-andi ævintýrum þar sem þær hjálpa vinum sínum í Hulduheimum gegn hinni illu Nöðru drottningu. Í Töfrafjallinu þurfa þær að bjarga klakakrílum frá því að frjósa í hel og í Gliturströnd eru sjálfir töfrar Huldu-heima í hættu. Skemmtilegar og ríkulega myndskreyttar léttlestrarbækur sem eiga marga aðdáendur.

118/124 bls.
Forlagið – JPV útgáfa
Rosie Banks
Þýð.: Arndís Þórarinsdóttir