Hundmann

Bækurnar um Hundmann eru frábærlega fyndnar og henta ungum lesendum sérlega vel. Fáar eða nokkrar söguhetjur hafa náð viðlíka vinsældum og Hundmann en bækurnar um hann hafa selst í yfir 32 milljónum eintaka. Dav Pilkey, sem mörgum er kunnugur fyrir bækurnar um Kaptein Ofurbrók, er hér með enn eitt snilldarverkið. Búið ykkur undir Hundmann-veislu!

280 bls.
Bókafélagið
Dav Pilkey
Þýð.: Bjarki Karlsson