Jólasveinarannsóknin

Dagana þrettán fyrir jól sefur Baldur álíka lítið og gamlir afar. Hann er andvaka af spenningi yfir fjalla-bræðrunum þrettán og rannsókninni sem hann og vinir hans, Elías og Hjörtur, ætla að gera. Vopnaðir spjaldtölvum, reglustiku, jólaseríum og apa ætla þeir nefnilega að komast að því hvort jólasveinar séu til í alvörunni!

140 bls.
Bókabeitan
Benný Sif Ísleifsdóttir
Myndskr.: Elín Elísabet Einarsdóttir