Kennarinn sem hvarf

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2019. Hver er gátumeistarinn – og hver á eiginlega fiskinn? Geta bekkjarfélagarnir unnið saman og bjargað kennaranum sínum áður en það er um seinan? Bókin er æsispennandi, dularfull, skemmtileg, fyndin, hrollvekjandi og ríkulega myndskreytt af höfundi.

140 bls.
Bókabeitan
Bergrún Íris Sævarsdóttir