Leyndarmál Lindu 5

5 Sögur af EKKI-SVO-GÁFAÐRI sem-veit-allt
Það eru engin takmörk fyrir því hvað ein stelpa getur átt mörg leyndarmál. Linda sér um það. Alveg ókeypis.Fimmta bókin um Lindu og leyndarmál hennar er sú allra skemmtilegasta hingað til.

320 bls.
Tindur
Rachel Renée Russell
Þýð.: Helgi Jónsson