Litla ljúfa skrímsla

Litla ljúfa SKRÍMSLA fjallar um samskipti föður við litla prakkarann á heimilinu. Þó svo að litla stúlkan sé með ólæti og brjóti allt og bramli þykir pabba ekkert eins dásamlegt í heiminum og að eiga svona lítið ljúft skímsli.

44 bls.
Óðinsauga útgáfa
Huginn Þór Grétarsson