Litla-Mús og töfrar hugans

Litla-Mús leitar mömmu sinnar og á leið sinni nýtir hún hugarhæfileika sína öðrum dýrum til hjálpar. Þakkir dýranna færa Litlu-Mús svo nær markmiði sínu. Litla-Mús hjálpar t.d. flughræddum svani og hunangsflugu með frjókornaofnæmi. Gætu töfrar hugans hjálpað heima hjá þér?Hugljúf saga fyrir börn og foreldra. Einnig til á ensku.

84 bls.
Anna Lísa Björnsdóttir
Myndskr.: Anna Lísa Björnsdóttir