Ljóðpundari

Í þessari bráðskemmtilegu barnaljóðabók má meðal annars lesa um kláran klár, vinina Urg og Surg, f íl í postulínsbúð og beinan banana. Bækur Þórarins og Sigrúnar Eldjárn hafa notið gríðarlegra vinsælda um árabil, jafnt hjá börnum og fullorðnum, og aflað höfundum sínum fjölda verðlauna.

50 bls.
Forlagið – Vaka-Helgafell
Þórarinn Eldjárn
Myndir: Sigrún Eldjárn