Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu

Þrúði þykir ekkert leiðinlegra en að taka til. Dálítið rusl hefur aldrei truflað hana – fyrr en það gleypir alla fjöl-skylduna!Tilneydd leggur Þrúður upp í stórhættulegan og æsispennandi leiðangur gegnum gamlar matarleifar, óhreinan þvott og ógeðiseyðimörk til að finna bróður sinn og kljást við hið alræmda Ruslhveli.

40 bls.
Töfraland – Bókabeitan
Guðni Líndal Benediktsson
Myndskr.: Ryoko Tamura