24. nóvember 2015 | Fréttir
Barnabókasetur hefur eignast auðkenni! Merki Barnabókaseturs er litríkt, mjúkt og glaðlegt. Opin bók gefur færi á öllu sem hægt er að ímynda sér. Það sem kemur upp úr bókinni gæti verið ævintýraskógur eða furðuverur – eitt bros getur breytt andrúmsloftinu og stuttu...