Annað sæti í yngri flokki Siljunnar 2021

Myllubakkaskóli varð bæði í fyrsta og öðru sæti í yngri flokki Siljunnar 2021. Jakub Andrés Kuleszewicz, Antoni Galan, Eyþór Dagur Þórsson og Ammar Jabbar kræktu í silfrið með þessu fína myndbandi um bókina Henri rænt í Rússlandi. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er...

Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021

Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021 tryggðu skólasafninu sínu í Myllubakkaskóla 100 þúsund króna bókaúttekt með þessu flotta myndbandi um bókina Þín eigin saga: Piparkökuhúsið. Vel gert, Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir, Aðalheiður María Gabríelsdóttir, Ísafold...
Skilafrestur í Siljunni framlengdur

Skilafrestur í Siljunni framlengdur

Skilafrestur í myndbandasamkeppni grunnskólanema, Siljunni, hefur verið framlengdur til 12. apríl 2021. Keppnin gengur út á að gera myndband eftir barnabók eftir íslenskan höfund sem gefin var út á sl. 3 árum. Mjög góð þátttaka hefur verið í Siljunni undanfarin ár og...
Lestur er líka smitandi – Siljan 2020

Lestur er líka smitandi – Siljan 2020

Myndbandasamkeppnin Siljan er komin í gang í sjötta sinn en markmið hennar er að efla lestraráhuga barna og unglinga. Keppnin er tilvalið verkefni fyrir fjarkennslu og heimaskóla því nemendur vinna sjálfstætt með bókmenntir, sköpun og tækni. Barnabókasetur Íslands og...

Myndböndin sem sigruðu í Siljunni

Eldri flokkur, 8.-10. bekkur 1. sæti – Brekkuskóli Birgir, Ýmir, Hilma, Sigurður og Bjarni Myndband: Rotturnar Umsögn: Mjög flott og hádramatísk kvikmyndastikla. Tónlist vel notuð til að skapa hughrif og flott að klippa senurnar við tónlistina. Flott slow motion...

Siljan 2019 – úrslit.

  Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...