27. mars 2020 | Almennt, Siljan
Myndbandasamkeppnin Siljan er komin í gang í sjötta sinn en markmið hennar er að efla lestraráhuga barna og unglinga. Keppnin er tilvalið verkefni fyrir fjarkennslu og heimaskóla því nemendur vinna sjálfstætt með bókmenntir, sköpun og tækni. Barnabókasetur Íslands og...
14. maí 2019 | Siljan, Siljan - Úrslit
Eldri flokkur, 8.-10. bekkur 1. sæti – Brekkuskóli Birgir, Ýmir, Hilma, Sigurður og Bjarni Myndband: Rotturnar Umsögn: Mjög flott og hádramatísk kvikmyndastikla. Tónlist vel notuð til að skapa hughrif og flott að klippa senurnar við tónlistina. Flott slow motion...
14. maí 2019 | Fréttir, Siljan
Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...
17. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018 er um bókina “Vertu ósýnilegur” eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Höfundar myndbands eru Agnes Inger Axelsdóttir, Ásdís María Hrafnsdóttir og Guðrún Lilja Pálsdóttir úr Kelduskóla í Reykjavík. Dómnefnd sagði:...