Annað sætið í yngri flokki Siljunnar 2018 hlaut Dagur Guðnason í Giljaskóla á Akureyri fyrir myndband um bókina “Af hverju ég?” eftir Hjalta Halldórsson.

Dómnefndin sagði: “Einkar metnaðarfull textasmíði og gaman að sjá öðruvísi nálgun að viðfangsefninu.”