Myllubakkaskóli varð bæði í fyrsta og öðru sæti í yngri flokki Siljunnar 2021. Jakub Andrés Kuleszewicz, Antoni Galan, Eyþór Dagur Þórsson og Ammar Jabbar kræktu í silfrið með þessu fína myndbandi um bókina Henri rænt í Rússlandi. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er metnaðarfullt með skýra höfundasýn og söguþráð. Höfundar hafa góða tilfinningu fyrir frásagnaraðferðum kvikmyndarinnar, til dæmis með því nota texta og tónlist í stað tals og beita beita brellum og hasar til að lífga upp á

söguna.“ https://youtu.be/ejd_VxA435Q