Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna
Siljan myndbandasamkeppni
Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr nýlegum íslenskum barnabókum.
Skilafrestur er til 30. apríl 2024.
Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri
Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.
Tilkynningar
Lestrarganga – járnbækur á Akureyri
2. sæti í yngri flokki Siljunnar
Ingimar Darri og Unnar Gamalíel í 6. bekk í Grunnskólanum á Þórshöfn gerðu þessa flottu teiknimynd um Þína eigin þjóðsögu. Myndbandið færði þeim 2. sætið í yngri flokki Siljunnar 2016.