Um Barnabókasetur

Barnabókasetur hefur eftirfarandi hlutverk:

  1. Að efla og stunda rannsóknir og fræðslu um barnabókmenntir og lestur á Íslandi.
  2. Að miðla þekkingu og upplýsingum um barnabókmenntir á Íslandi.
  3. Að vinna að framgangi lestrarmenningar meðal barna og ungmenna á Íslandi.
  4. Að efla og treysta innlend og erlend tengsl og taka þátt í alþjóðlegri þekkingarsköpun á fræðasviðinu.
  5. Að hvetja háskólanemendur til rannsóknar- og þróunarverkefna á framhaldsstigi og skapa þeim aðstöðu til að stunda rannsóknir á sviðinu.
  6. Að standa fyrir málþingum og stuðla að útgáfu fræðilegs efnis á sviðinu.
Tilkynningar

Bókmenntaskilti í Kópavogi.

Bókasafn Kópavogs hefur látið gera lestrargönguskilti að fyrirmynd þeirra sem Barnabókasetur setti upp á Akureyri fyrir nokkrum árum. Fyrir þá sem vilja kynna sér þetta góða framtak er upplagt að smella hér.

read more

Bæklingur um lestrargöngu

Bæklingi um lestrargöngu um járnbækur Barnabókaseturs hefur nú verið borinn í öll hús á Akureyri. Hann er einnig fáanlegur á Amtsbókasafninu og í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi.

read more