Bókmenntaskilti í Kópavogi.

Bókasafn Kópavogs hefur látið gera lestrargönguskilti að fyrirmynd þeirra sem Barnabókasetur setti upp á Akureyri fyrir nokkrum árum. Fyrir þá sem vilja kynna sér þetta góða framtak er upplagt að smella hér.

Skiladagur nálgast.

Nú styttist í að frestur til að skila inn myndböndum í Siljukeppnina árið 2017. Síðasti skiladagur til að senda slóð á myndbandið á netfangið barnabokasetur@unak.is er 10. mars.

Siljan 2017

Það er um að gera að fara að undirbúa sig fyrir Siljusamkeppnina 2017 og lesa allt sem auga á festir af nýjum barna- og unglingabókum. VERÐLAUN Í BOÐI! 1. sæti 25.000 kr. 2. sæti 15.000 kr. 3. sæti 10.000 kr. Auk þess 100.000 kr bókaúttekt fyrir skólasafn...

Bæklingur um lestrargöngu

Bæklingi um lestrargöngu um járnbækur Barnabókaseturs hefur nú verið borinn í öll hús á Akureyri. Hann er einnig fáanlegur á Amtsbókasafninu og í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi.