21. apríl 2023 | Almennt, Siljan, Siljan - Úrslit
Börn úr Brekkuskóla og Selásskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2023 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...
22. apríl 2022 | Almennt, Siljan - Úrslit
Börn úr Smáraskóla og Þelamerkurskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2022 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...
15. september 2021 | Almennt
Sigurvegararnir í eldri flokki Siljunnar 2021 gerðu þetta frábæra myndband um Blokkina á heimsenda. Höfundarnir heita Jóhanna Júlíusdóttir, Bergljót Júlíana Kristinsdóttir og Laufey Steinunn Kristinsdóttir og tryggðu þær skólasafni Austurbæjarskóla 100þúsund króna...
19. ágúst 2021 | Almennt, Fréttir, Siljan, Siljan - Úrslit
Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021 tryggðu skólasafninu sínu í Myllubakkaskóla 100 þúsund króna bókaúttekt með þessu flotta myndbandi um bókina Þín eigin saga: Piparkökuhúsið. Vel gert, Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir, Aðalheiður María Gabríelsdóttir, Ísafold...
27. mars 2020 | Almennt, Siljan
Myndbandasamkeppnin Siljan er komin í gang í sjötta sinn en markmið hennar er að efla lestraráhuga barna og unglinga. Keppnin er tilvalið verkefni fyrir fjarkennslu og heimaskóla því nemendur vinna sjálfstætt með bókmenntir, sköpun og tækni. Barnabókasetur Íslands og...