17. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Í þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2018 varð hópur úr Vallaskóla á Selfossi sem gerði myndband um Dagbók Kidda klaufa – furðulegt ferðalag eftir Jeff Kinney. Höfundar myndbandsins eru: Júlía Katrín, Erla Margrét, Selma Lísa og Sigurlaug Sif. Dómnefndin...
14. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Úrslit liggja fyrir í Siljunni 2018. Í eldri flokki sigruðu Agnes Inger Axelsdóttir, Ásdís María Hrafnsdóttir og Guðrún Lilja Pálsdóttir úr Kelduskóla með myndbandi um bókina Vertu ósýnilegur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Dómefndin sagði: Gríðarlega áhrifamikið...
22. nóvember 2016 | Siljan
Það er um að gera að fara að undirbúa sig fyrir Siljusamkeppnina 2017 og lesa allt sem auga á festir af nýjum barna- og unglingabókum. VERÐLAUN Í BOÐI! 1. sæti 25.000 kr. 2. sæti 15.000 kr. 3. sæti 10.000 kr. Auk þess 100.000 kr bókaúttekt fyrir skólasafn...
7. júní 2016 | Siljan, Siljan - Úrslit
Ingimar Darri og Unnar Gamalíel í 6. bekk í Grunnskólanum á Þórshöfn gerðu þessa flottu teiknimynd um Þína eigin þjóðsögu. Myndbandið færði þeim 2. sætið í yngri flokki Siljunnar 2016.