Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna

Siljan myndbandasamkeppni

Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr  nýlegum íslenskum barnabókum.

Skilafrestur er til 30. apríl 2024.

Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri

Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.

Tilkynningar

Sigurvegararnir í yngri flokki Siljunnar 2018

Sigurvegararnir í yngri flokki Siljunnar 2018 gerðu myndband um bókina "Skóladraugurinn" eftir Ingu Mekkin Beck. Höfundar myndbands eru Dagný Rós Hlynsdóttir, Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Þóra Laufey Þórarinsdóttir úr 7. bekk Seljaskóla. Dómnefndin sagði: "Flott...

read more

Þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar

Í  þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2018 varð hópur úr Vallaskóla á Selfossi sem gerði myndband um Dagbók Kidda klaufa - furðulegt ferðalag eftir Jeff Kinney. Höfundar myndbandsins eru: Júlía Katrín, Erla Margrét, Selma Lísa og Sigurlaug Sif. Dómnefndin sagði:...

read more