Um Barnabókasetur
- Að efla og stunda rannsóknir og fræðslu um barnabókmenntir og lestur á Íslandi.
- Að miðla þekkingu og upplýsingum um barnabókmenntir á Íslandi.
- Að vinna að framgangi lestrarmenningar meðal barna og ungmenna á Íslandi.
- Að efla og treysta innlend og erlend tengsl og taka þátt í alþjóðlegri þekkingarsköpun á fræðasviðinu.
- Að hvetja háskólanemendur til rannsóknar- og þróunarverkefna á framhaldsstigi og skapa þeim aðstöðu til að stunda rannsóknir á sviðinu.
- Að standa fyrir málþingum og stuðla að útgáfu fræðilegs efnis á sviðinu.
Sigurvegararnir í eldri flokki Siljunnar 2021
Sigurvegararnir í eldri flokki Siljunnar 2021 gerðu þetta frábæra myndband um Blokkina á heimsenda. Höfundarnir heita Jóhanna Júlíusdóttir, Bergljót Júlíana Kristinsdóttir og Laufey Steinunn Kristinsdóttir og tryggðu þær skólasafni Austurbæjarskóla 100þúsund króna...
Þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2021
Rimaskóli varð í þriðja sæti í yngri flokki Siljunnar 2021 með þessu skemmtilega myndbandi um Hundmann. Höfundar þess heita Auðunn Már Rúnarsson, Eva Kristín Snorradóttir, Kevin Rajesh og Jökull Freyr Vignisson. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er metnaðarfullt með...
Annað sæti í yngri flokki Siljunnar 2021
Myllubakkaskóli varð bæði í fyrsta og öðru sæti í yngri flokki Siljunnar 2021. Jakub Andrés Kuleszewicz, Antoni Galan, Eyþór Dagur Þórsson og Ammar Jabbar kræktu í silfrið með þessu fína myndbandi um bókina Henri rænt í Rússlandi. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er...