Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna

Siljan myndbandasamkeppni

Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr  nýlegum íslenskum barnabókum.

Skilafrestur er til 30. apríl 2024.

Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri

Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.

Tilkynningar

Siljan 2016 -bókaþáttur fyrir börn og unglinga

Barnabókasetur stendur fyrir myndbandasamkeppni fyrir nemendur í 5.-10. bekk grunnskóla. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Markmiðið er að hvetja börn og unglinga til að lesa og tjá sig um bækurnar sem þau lesa. Með því að gera lestur barna og...

read more

Barnabókasetur hefur eignast auðkenni!

Barnabókasetur hefur eignast auðkenni! Merki Barnabókaseturs er litríkt, mjúkt og glaðlegt. Opin bók gefur færi á öllu sem hægt er að ímynda sér. Það sem kemur upp úr bókinni gæti verið ævintýraskógur eða furðuverur – eitt bros getur breytt andrúmsloftinu og stuttu...

read more