Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna

Siljan myndbandasamkeppni

Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr  nýlegum íslenskum barnabókum.

Skilafrestur er til 30. apríl 2024.

Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri

Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.

Tilkynningar

Skilafrestur í Siljunni framlengdur

Skilafrestur í myndbandasamkeppni grunnskólanema, Siljunni, hefur verið framlengdur til 12. apríl 2021. Keppnin gengur út á að gera myndband eftir barnabók eftir íslenskan höfund sem gefin var út á sl. 3 árum. Mjög góð þátttaka hefur verið í Siljunni undanfarin ár og...

read more

Lestur er líka smitandi – Siljan 2020

Myndbandasamkeppnin Siljan er komin í gang í sjötta sinn en markmið hennar er að efla lestraráhuga barna og unglinga. Keppnin er tilvalið verkefni fyrir fjarkennslu og heimaskóla því nemendur vinna sjálfstætt með bókmenntir, sköpun og tækni. Barnabókasetur Íslands og...

read more