Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna

Siljan myndbandasamkeppni

Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr  íslenskum barnabókum sem komu út á árunum 2020-2022. Skilafrestur er til 31. mars 2023.

Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri

Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.

Tilkynningar

Myndböndin sem sigruðu í Siljunni

Eldri flokkur, 8.-10. bekkur 1. sæti – Brekkuskóli Birgir, Ýmir, Hilma, Sigurður og Bjarni Myndband: Rotturnar Umsögn: Mjög flott og hádramatísk kvikmyndastikla. Tónlist vel notuð til að skapa hughrif og flott að klippa senurnar við...

read more

Siljan 2019 – úrslit.

  Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...

read more