21. apríl 2023 | Almennt, Siljan, Siljan - Úrslit
Börn úr Brekkuskóla og Selásskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2023 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...
22. apríl 2022 | Almennt, Siljan - Úrslit
Börn úr Smáraskóla og Þelamerkurskóla eru sigurvegarar Siljunnar 2022 Borgarbókasafnið í samstarfi við Barnabókasetur Íslands standa saman að myndbandasamkeppninni Siljunni. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og senda börnin inn um tveggja mínútna...
19. ágúst 2021 | Fréttir, Siljan, Siljan - Úrslit
Myllubakkaskóli varð bæði í fyrsta og öðru sæti í yngri flokki Siljunnar 2021. Jakub Andrés Kuleszewicz, Antoni Galan, Eyþór Dagur Þórsson og Ammar Jabbar kræktu í silfrið með þessu fína myndbandi um bókina Henri rænt í Rússlandi. Umsögn dómnefndar: „Myndbandið er...
19. ágúst 2021 | Almennt, Fréttir, Siljan, Siljan - Úrslit
Sigurvegarar í yngri flokki Siljunnar 2021 tryggðu skólasafninu sínu í Myllubakkaskóla 100 þúsund króna bókaúttekt með þessu flotta myndbandi um bókina Þín eigin saga: Piparkökuhúsið. Vel gert, Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir, Aðalheiður María Gabríelsdóttir, Ísafold...
14. maí 2019 | Siljan, Siljan - Úrslit
Eldri flokkur, 8.-10. bekkur 1. sæti – Brekkuskóli Birgir, Ýmir, Hilma, Sigurður og Bjarni Myndband: Rotturnar Umsögn: Mjög flott og hádramatísk kvikmyndastikla. Tónlist vel notuð til að skapa hughrif og flott að klippa senurnar við tónlistina. Flott slow motion...
17. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018 er um bókina „Vertu ósýnilegur“ eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Höfundar myndbands eru Agnes Inger Axelsdóttir, Ásdís María Hrafnsdóttir og Guðrún Lilja Pálsdóttir úr Kelduskóla í Reykjavík. Dómnefnd sagði:...